Bættu við húsgögnum

Feature thumbnail

Almennilegt grill, nokkrir sólbekkir, lítið setuhorn til að njóta kvöldsólarinnar og ræktunarkassi fyrir kryddin – já það er bara að bæta við húsgögnum og öðrum vörum til að skapa réttu stemninguna.

Í gegnum tólið geturðu líka fært til og prófað mismunandi uppraðanir á sama tíma og þú lagar hönnun og stærð pallsins. Þannig verður auðvelt að tryggja að allt sem þú hugsaðir þér komist fyrir.